User:Boddisig
Ég er 20 ára útskriftarnemi, er að fara svolítið blint inní fablab en ég held að það verði mjög spennandi að vinna í verkefnum sem tengjast þessu. Áhugasviðið tengist flugi og stefni ég á flugnám eftir útskrift. Áhugasviðið hjá mér er einnig íþróttir og þá aðalega fótbolti og golf. Það væri t.d. mjög spennandi að hanna eitthvað tengt því.
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).