User:
Ég valdi Fablab aðallega vegna þess að ég hef farið í það áður og þá fannst mér gaman að búa til hluti. Þar prufaði ég að laserskera, búa til límmiða og fleira. Það sem mig langar að búa til helst er eitthvað flott veggskraut, en helst langar mig bara að læra betur á þetta og kunna vel á inkscape og fleira.
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).