User:Trausti Mar
Ég heiti Trausti og er í 6 bekk í GRV. Ég er frá Vestmannaeyjum og hef alltaf búið þar. Ég hef mjög oft komið í Fab Lab og er búinn að nota Inkscape og pínku lítið í blender. Núna er ég búinn að gera fullt af hlutum í laser skeranum og smá í vínil skeranum. Ég fór oft inná youtube.com og er búinn að fylgja Inkscape leiðbeiningum þar núna er ég mjög góður í Inkscape.
Please tell us little bit about yourself (minimum 15 words).