Að fjölmörgum þáttum þarf að huga að við rekstur á gistiþjónustu, hvort sem um er að ræða Hótel og gistiheimili eða Tjaldsvæði.
Skipta má ferli upp í nokkra þætti.
- Ákvörðunarferli
- Pöntun og kaup á þjónustu
- Ferðir á staðinn
- Móttaka
- Dvöl á staðnum
- Þjónusta eftir dvöl