From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 17:14, 10 November 2008 by Frosti (talk | contribs) (New page: Drög í vinnslu == Hvað == Gera landslagslíkan == Hráefni == Hægt er að notast við ýmiskonar hráefni til þess að gera hæðarmódel. == Áhöld og búnaður== Fræsivél eð...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Drög í vinnslu

Hvað

Gera landslagslíkan

Hráefni

Hægt er að notast við ýmiskonar hráefni til þess að gera hæðarmódel.

Áhöld og búnaður

Fræsivél eða Laserskurðartæki

Áætlaður tími

Aðferð

Landslagslíkön

Ákveða skala, hversu stórt á líkanið að vera? Hver má heildar lengd vera? Hver má heildar breidd vera? Úr hverju á líkanið að vera (efnisval) Pappi Krossviður Spónarplötur Plexigler Hver á efnisþykktin að vera? Taka tillit til skala og hæðarlína Hvað má efnið vera þykkt til að vera í réttum skala. Dæmi um skala: 1: 100 (þ.e. 1 cm í líkani jafngildir 1 m í raunveruleikanum) 1:2500 (þ.e. 1 cm í líkani jafngildir 25 m í raunveruleikanum) Velja stað til þess að hafa pinna á þar sem hæstu punktar í hverju hæðarlagi eru á. (gera lítið gat þar til þess að geta fest, gera ráð fyrir því í hönnun líkansins. Velja hvaða hæðarlínur ætlum við að nota