From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 17:30, 7 January 2009 by Frosti (talk | contribs) (New page: Farið inn á [http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/] Gerið rafrás sbr. leiðbeiningar. Sækið skrána http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logg...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Farið inn á [1] Gerið rafrás sbr. leiðbeiningar. Sækið skrána http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.cad og http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.read.hex og setjið í tiltekna möppu t.d. mappanmin

Fræsið út skv. leiðbeiningum

Þegar prófa skal hvort kubburinn virki.

  1. Skal tengja rafhlöðu, (kassalaga t.d. ) 9V við rafmagnstengil á brettinu ( það er með tveimur pinnum á) og tengja einnig
  2. Tengja forritunarkapal (með 5 pinnum á)
  3. Opna Terminal hugbúnaðinn í Linux fara í skrána
    1. Opna möppuna mappanmin þar sem skráin var vistuð
    2. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U lfuse:w:0x76:m
    3. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U flash:w:log.temp.88.read.hex
    4. Nú ætti rafrásin að vera forrituð og eftirfarandi texti ætti að koma: