From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 18:40, 7 January 2009 by Frosti (talk | contribs) (flokkar rafrásir, verkefni)
Jump to navigation Jump to search

Hvað

Umhverfisskrásetjarinn mælir hitastig og getur geymt gögnin og haldið utan um tímasetningu.

Nota má skrásetjarann t.d. til að fylgjast með hitastigi á vörum í flutningi og hafa þannig gæðaeftirlit með hlutunum.

Hráefni

Koparhúðað plastbretti.

  • J3Serial= Serial port S -> 4P Vert Header ( notað sem innstunga fyrir lesskapal)
  • D1 4,7 V = 4,7 V Zener

o.fl.

Tin

Áhöld og búnaður

  • Modella, fræsivél
  • Lóðbolti


Áætlaður tími

Um 3 klst Er mjög breytilegur eftir því hversu menn eru vanir að lóða íhlutina við brettið.

Aðferð

Farið inn á [1] Gerið rafrás sbr. leiðbeiningar. Sækið eftirfarndi skrár:

  1. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.cad
  2. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.read.hex
  3. http://fab.cba.mit.edu/content/projects/environmental_logger/log.temp.88.read.py

og setjið í tiltekna möppu t.d. mappanmin

Fræsið út skv. leiðbeiningum

Þegar prófa skal hvort kubburinn virki.

  1. Skal tengja rafhlöðu, (kassalaga t.d. ) 9V við rafmagnstengil á brettinu ( það er með tveimur pinnum á) og tengja einnig
  2. Tengja forritunarkapal (með 5 pinnum á)
  3. Opna Terminal hugbúnaðinn í Linux fara í skrána
    1. Opna möppuna mappanmin þar sem skráin var vistuð
    2. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U lfuse:w:0x76:m
    3. Skrifa eftirfarandi texta í Terminalnum: avrdude -p m88 -c bsd -U flash:w:log.temp.88.read.hex
    4. Nú ætti rafrásin að vera forrituð og eftirfarandi texti ætti að koma: Fuses OK
    5. Fjarlægja skal forritunarkapal

Tengja leskapalinn (fjögurra pinna kapall) Þessi kapall les gögn frá rafrásarbrettinu í tölvuna.

  1. Í Terminal hugbúnaðnum í Linux er eftirfarandi texti skrifaður: python log.temp.88.read.py