FAB403

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 15:09, 11 May 2009 by Frosti (talk | contribs) (Fab 403 við FÍV)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

FAB403, áfangi í Framhaldsskóla Vestmannaeyja.

This page is for the Vestmannaeyjar Fab Lab course FAB203. Assume Icelandic hence.

FAB403 skiptist í FAB401,FAB411,FAB422.


FAB401

  • Áfangalýsing: Farið verður í uppbyggingu Internetsins og annarra gagnaflutningskerfa. Upplýsingakenningin skoðuð lauslega og svo helstu staðlar skoðaðir. Morse kóði, IP, TCP, BGRP, ICMP, JCMP og fleiri netstaðlar. OSI módelið. Internet 0 skoðað í lokin og nóða smíðuð.
  • Námsmat: Lokaritgerð eða verkefni ákveðið í samráði við kennara.
  • Tímar: 30 kennslustundir.
  • Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
  • Undanfarar: FAB301
  • Kennsluáætlun:
    • Markov keðjur 4 tímar
    • Upplýsingakenning Shannons 6 tímar
    • OSI módelið 4 tímar
    • Internet samskiptastaðlar 10 tímar
    • Internet 0 6 tímar
    • Samtals 30 tímar


FAB411

  • Áfangalýsing: Sjálfbær tækni, raforkuframleiðsla, umhverfismælingar, ný húsgögn úr ónýtum. Kolefnisfótspor og endurnýtanlegir orkugjafar.
  • Námsmat: Lokaverkefni eða ritgerð í samráði við kennara.
  • Tímar: 30 kennslustundir.
  • Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
  • Undanfarar: FAB311
  • Kennsluáætlun:
    • Vind og sólarorka 5 tímar
    • Rafhlöðulaus tæki 5 tímar
    • Endurnýtanlegir orkugjafar, lífdísel og vetni 5 tímar
    • Nettengdur umhverfismælipakki 5 tímar
    • Sjálfbær tækniþróun 10 tímar
    • Samtals 30 tímar


FAB421

  • Áfangalýsing: Húsgagnasmíði. Snjöll húsgögn, lágmarksnotkun á hráefni. Þrívíð fræsing með Shopbot.
  • Námsmat: Lokaverkefni ákveðið í samráði við kennara.
  • Tímar: 30 kennslustundir.
  • Kennsluefni: Notað verður kennsluefni útbúið af kennara, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum.
  • Kennsluáætlun:
    • Efnisval 4 tímar
    • Húsgagnahönnun 8 tímar
    • Snjöll húsgögn 6 tímar
    • 4'x8' hönnun 6 tímar
    • Fjölnotahúsgögn 6 tímar
    • Samtals 30 tímar