Inkscape quick start guide

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:26, 23 June 2009 by Frosti (talk | contribs) (New page: == Algengar skipanir == '''Stilling á stærð síðu:''' File-> Document Properties * Hægt að velja stærðarmælikvarða (px, mm, cm o.s.frv.) * Width (vídd (x ás) (hægt að velja s...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Algengar skipanir

Stilling á stærð síðu: File-> Document Properties

  • Hægt að velja stærðarmælikvarða (px, mm, cm o.s.frv.)
  • Width (vídd (x ás) (hægt að velja stærð og stærðarmælikvarða (px, mm, cm o.s.frv.)
  • Height(hæð (y ás) (hægt að velja stærð og stærðarmælikvarða (px, mm, cm o.s.frv.)


Breyta stærð eða lögun hluta Object -> Transform

  • Hægt að velja stærðarmælikvarða (%, px, mm, cm o.s.frv.)
  • Hægt að færa hluti (move)
  • Hægt að skala upp og niður í stærð (Scale)
    • Ath haka við Scale proportionally til þess að skala í réttum hlutföllum.
  • Snúa (rotate) (mælikvarði: deg (gráður))

Stýra fyllingum og útlínum Object -> Fill & Stroke

  • Fylling inni í hlut: (Fill)
  • Gerð útlína og litur: Stroke Paint
  • Þykkt útlína: Stroke Style
    • Ath fyrir vektor skurð (skurð í gegnum efni í laser skera) þá þarf línan að vera skilgreind sem 0,01 mm á þykkt.

Flytja inn bitmap, jpg eða gif mynd og breyta í vektor

  • Byrjið að flytja inn mynd, File -> Import -> Open
  • Veljið Path -> Trace Bitmap