Jólaskraut, ferli, hönnun og smíði.
Verkefni í Fab Lab námi í Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hönnun á jólaskrauti
Heimilt er að notast við þetta efni: Efni:
- 30*50 cm akrýl (plexigler)(3 mm)
- 30*50 cm krossviður (4 mm)
- 30*50 cm vinyl (límmiði)
Notast má við tækjabúnað og verkfæri í Fab Lab smiðju allt að 2 klst fyrir hvern hóp
Skiladagur 10.des Þegar verkefni er skilað skal eftirfarandi fylgja
- Lýsing á jólaskrauti, texti og myndir skulu vera sett inn hér á þessum wiki vef.
- Skýringarmyndir, og hönnunarskjöl skulu fylgja.