FAB GRV: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
Line 26: Line 26:




:'''Námsmat:''' Byggist á verkefnavinnu og lokaverkefni.  
:'''Námsmat:''' Byggist á verkefnavinnu og hæfniviðmiðum.  
:'''Tímar:''' 1 * í viku 80 mínútur í senn.  
:'''Tímar:''' 1 * í viku 80 mínútur í senn.  
:Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda en þurfa að bóka tíma.  
:Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda en þurfa að bóka tíma.  
:'''Kennsluefni:'''Notað verður kennsluefni útbúið af NMÍ, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum og af netinu
:'''Kennsluefni:'''Notað verður kennsluefni útbúið af NMÍ, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum og af netinu


Úr Fab stefnunni (Fab Charter).....  
Úr Fab stefnunni (Fab Charter).....


=== Menntun:  ===
=== Menntun:  ===

Revision as of 10:40, 4 September 2013

FAB GRV Kennsla í Fab Lab í Grunnskóla Vestmannaeyja haustið 2009.

FAB GRV

Áfangalýsing: Kenndur verður áfangi sem þjálfar nemendur í ýmsum þáttum sem lúta að kunnáttu sem krafist er á 21.öldinni. Þar sem tæknileg úrlausnarefni eru leyst og unnin í alþjóðlegu hópastarfi.
Markmið:
  • Tölvustudd hönnun og framleiðsla, frá hugmynd til afurðar.
  • Nemendur læri alþjóðlega hópavinnu og lausnaleit
  • Miðlun á verkefnum og hugmyndum um allan heim
  • Tölvukennsla og kennsla á hugbúnað.
  • Notkun á tækjum sem tölvurnar stýra.
  • Tengja við þekkingu sem fyrir er og auka þekkingu á framleiðsluferli, stærðfræði, efnisfræði,eðlisfræði og tengdri þekkingu.

Hæfniviðmið

Nemandi getur:

  • beitt helstu áhöldum og tækjum sem notuð eru í Fab Lab
  • lesið og unnið eftir leiðbeiningum,
  • þróað hugmyndir sjálfstætt og undir leiðsögn
  • skilið og nýtt sér vinnuferli frá hugmynd til afurðar.
  • metið og rökstutt vinnu sína á öllum stigum vinnuferilsins

Nemandi getur:

  • unnið sjálfstætt eftir verkaætlun sem hann gerir sjálfur, lagt mat á útfærslu og frágang eigin verka.
  • hannað og teiknað og framleitt eigin afurðir


Námsmat: Byggist á verkefnavinnu og hæfniviðmiðum.
Tímar: 1 * í viku 80 mínútur í senn.
Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda en þurfa að bóka tíma.
Kennsluefni:Notað verður kennsluefni útbúið af NMÍ, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum og af netinu

Úr Fab stefnunni (Fab Charter).....

Menntun:

  • Þjálfun í Fab Lab er byggð á því að vinna verkefni og læra af jafningjum; ætlast er til þess að þú takir þátt í skráningu og kennslu.

Nemandi er hvattur til þess að meta eigin vinnu.

Ábyrgð:

Þú berð ábyrgð á:

  • Öryggi: Að vita hvernig á að vinna án þess að skaða fólk og vélar
  • Tiltekt: Að skilja vinnustofuna eftir hreinni en þú komst að henni
  • Rekstri: Að aðstoða við viðhald, viðgerðir og tilkynningar um verkfærin og hráefnin

Kennsla í Fab GRV1

Vika 1

  • Kynning á Fab Lab og tækjabúnaði, sjá nánar Fab Lab Wiki:Um Fab Lab
  • Notkun á Wiki vef
    • Nemendur útbúi sína eigin síðu, setja inn myndir og upplýsingar um verkefnin sín.


Vika 2

Vika 3


Nemendur haustið 2013

Myndir eru á fabfotos.fabfolk.com og myndir frá Fab Lab Eyjar.

Nemendur haustið 2012

Hópur 1

Hópur 2

Hópur 3

Nemendur vorið 2012

Kennari

Nemendur haustið 2011

  Fab Lab 1

Fab Lab 2

Verkefni tími 2

  • Laserskeri 2
    • Gera smellismíðaverkefni úr pappamódeli
  • Vinylskeri 2
    • Skera út límmiða til að prenta á boli svo.
      • Guðjón
      • Viktoría
  • Pico cricket -> 4 aðilar
    • Vinna pico-cricket rafeindaverkefni skv. Blöðum
      • Alma Lísa
      • Finnbogi
      • Ólafur Diðriki
      • Ólafur
  • Scratch -> 4
  • Útbúa drög að storyboard- tölvuleik, láta fígúru bregðast við því sem þið gerið
      • Þorfinnur
      • Rikki
      • Friðrik

Nemendur vorið 2011

Hópur 1

  • Elísabet Bára Baldursdóttir
  • Jón Halldór Kristínarson


Hópur 2

Nemendur haustið 2010

Nemendur vorið 2010

Hópur 1

Hópur 2

Verkefnahugmyndir vorið 2010

Rafrásir

  • Fræsa rafrás
  • lóða íhluti
  • forrita
  • mæla

Skera út límmiða

  • Hanna
  • Skera út
  • Fjarlægja aukaefni
  • Setja yfirlímband
  • festa á

Mótagerð=

  • Hanna
  • Fræsa í Shopbot eða Modela í vax
  • gera mót í sílikon
  • gera gifsafsteypu

Laserskurður

3D Scan

  • 3 D scan
  • 3 D hönnun, blender


Ýmsar verkefnahugmyndir nemenda

  • klippa vídeó
  • trommukassi
  • rafeindafatnaður
  • blender
  • hljóðfæri
  • Stencil
  • trommur
  • gera tónlist
  • mótórhjól
  • skilti
  • merkja föt
  • stencil á boli
  • logo á peysur
  • borð
  • mótagerð
  • skera út, smellismíði
  • tölvugerð, tölvusamsetning
  • hjóla-símahleðslutæki
  • tölvukassi

Kennarar haustið 2009

Nemendur haustið 2009

Hópur 1

Hópur 2

Efni úr tímum

Ýtarefni


Verkefni

Verkefni verða miðuð við kunnáttu nemenda.

1.stig

  • Læra á vektorteiknihugbúnað, Inkscape og raster hugbúnað GIMP
  • Laserskurður
  • Beygja akrýl efni (gera bæklingastand t.d.)
  • Silkiprent
  • Vinylskurður

2.stig

  • Mótagerð, 3 D
  • Blender, 3 D
  • Shopbot fræsivél.

3. stig

  • Tenging við tölvukubba (Arduino), raftækni íhluta (skynjarar, hljóð, ljós og hiti) og mismunandi úttök, myndmerki, hljóðmerki o.s.frv.
  • Rafrásagerð og forritun


Verkefni

  • Laserskurður, útskurður
  • Laserskurður, smellismíði

Jólaskraut, ferli, hönnun og smíði.

    • Hönnun á jólaskrauti

Heimilt er að notast við þetta efni:

    • Efni:
      • 30*50 cm akrýl (plexigler)(3 mm)
      • 30*50 cm krossviður (4 mm)
      • 30*50 cm vinyl (límmiði)
      • Allt að 2 klst í Fab Lab smiðju

Notast má við tækjabúnað og verkfæri í Fab Lab smiðju

Skiladagur 10.des

  • Lýsing á jólaskrauti, texti og myndir skulu vera sett inn á þessa undirsíðu:
  • Skýringarmyndir, og hönnunarskjöl skulu fylgja.

Nánari upplýsingar um verkefni og verkefna hópa er á: FAB GRV/Jólaskraut

Hugbúnaður

Tenglar