FAB GRV: Difference between revisions

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to navigation Jump to search
Line 21: Line 21:


*[[User:BóBó|Gabríel Kárason]]
*[[User:BóBó|Gabríel Kárason]]
==Verkefnahugmyndir vorið 2010 ==
===Rafrásir===
*Fræsa rafrás
* lóða íhluti
*forrita
* mæla
===Skera út límmiða ===
*Hanna
*Skera út
*Fjarlægja aukaefni
*Setja yfirlímband
*festa á
====Mótagerð====
*Hanna
*Fræsa í Shopbot eða Modela í vax
*gera mót í sílikon
*gera gifsafsteypu
===Laserskurður ===
*Hanna
* Smellismíði með krossvið
*Stencil fyrir fatamerkingar
=== 3D Scan==
*3 D scan
* 3 D hönnun, blender
=== Ýmsar verkefnahugmyndir nemenda ==
*klippa vídeó
*trommukassi
*rafeinda
*blender
*hljóðfæri
*Stencil
*trommur
*gera tónlist
*mótórhjól
*skilti
*merkja föt
*stencil á boli
*logo á peysur
*borð
*mótagerð
*skera út, smellismíði
*tölvugerð, tölvusamsetning
*hjóla-símahleðslutæki
*tölvukassi
*


== Kennarar haustið 2009 ==
== Kennarar haustið 2009 ==

Revision as of 17:56, 5 February 2010

FAB GRV Kennsla í Fab Lab í Grunnskóla Vestmannaeyja haustið 2009.

FAB GRV

Áfangalýsing: Kenndur verður áfangi sem þjálfar nemendur í ýmsum þáttum sem lúta að kunnáttu sem krafist er á 21.öldinni. Þar sem tæknileg úrlausnarefni eru leyst og unnin í alþjóðlegu hópastarfi.
Markmið:
  • Tölvustudd hönnun og framleiðsla, frá hugmynd til afurðar.
  • Nemendur læri alþjóðlega hópavinnu og lausnaleit
  • Miðlun á verkefnum og hugmyndum um allan heim
  • Tölvukennsla og kennsla á hugbúnað.
  • Notkun á tækjum sem tölvurnar stýra.
  • Tengja við þekkingu sem fyrir er og auka þekkingu á framleiðsluferli, stærðfræði, efnisfræði,eðlisfræði og tengdri þekkingu.
Námsmat: Byggist á verkefnavinnu og lokaverkefni.
Tímar: 1 * í viku 80 mínútur í senn, 19 manna hópur og 24 manna hópur.
Tímar eru verklegir. Tímar eiga sér stað í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Nemendur munu geta unnið í verkefnum á opnunartíma Fab Labsins þar utan kennslustunda en þurfa að bóka tíma.
Kennsluefni:Notað verður kennsluefni útbúið af NMÍ, fyrst og fremst nýtt efni en eitthvað verður notað úr erlendum kennslubókum og af netinu

Nemendur vorið 2010

Hópur 2


Verkefnahugmyndir vorið 2010

Rafrásir

  • Fræsa rafrás
  • lóða íhluti
  • forrita
  • mæla

Skera út límmiða

  • Hanna
  • Skera út
  • Fjarlægja aukaefni
  • Setja yfirlímband
  • festa á

Mótagerð

  • Hanna
  • Fræsa í Shopbot eða Modela í vax
  • gera mót í sílikon
  • gera gifsafsteypu

Laserskurður

  • Hanna
  • Smellismíði með krossvið
  • Stencil fyrir fatamerkingar

= 3D Scan

  • 3 D scan
  • 3 D hönnun, blender


= Ýmsar verkefnahugmyndir nemenda

  • klippa vídeó
  • trommukassi
  • rafeinda
  • blender
  • hljóðfæri
  • Stencil
  • trommur
  • gera tónlist
  • mótórhjól
  • skilti
  • merkja föt
  • stencil á boli
  • logo á peysur
  • borð
  • mótagerð
  • skera út, smellismíði
  • tölvugerð, tölvusamsetning
  • hjóla-símahleðslutæki
  • tölvukassi

Kennarar haustið 2009

Nemendur haustið 2009

Hópur 1

Hópur 2

Efni úr tímum

Ýtarefni


Verkefni

Verkefni verða miðuð við kunnáttu nemenda.

1.stig

  • Læra á vektorteiknihugbúnað, Inkscape og raster hugbúnað GIMP
  • Laserskurður
  • Beygja akrýl efni (gera bæklingastand t.d.)
  • Silkiprent
  • Vinylskurður

2.stig

  • Mótagerð, 3 D
  • Blender, 3 D
  • Shopbot fræsivél.

3. stig

  • Tenging við tölvukubba (Arduino), raftækni íhluta (skynjarar, hljóð, ljós og hiti) og mismunandi úttök, myndmerki, hljóðmerki o.s.frv.
* Rafrásagerð og forritun

Kennsla

1. tími

2. tími

Verkefni

  • Laserskurður, útskurður
  • Laserskurður, smellismíði

Jólaskraut, ferli, hönnun og smíði.

    • Hönnun á jólaskrauti

Heimilt er að notast við þetta efni:

    • Efni:
      • 30*50 cm akrýl (plexigler)(3 mm)
      • 30*50 cm krossviður (4 mm)
      • 30*50 cm vinyl (límmiði)
      • Allt að 2 klst í Fab Lab smiðju

Notast má við tækjabúnað og verkfæri í Fab Lab smiðju

Skiladagur 10.des

  • Lýsing á jólaskrauti, texti og myndir skulu vera sett inn á þessa undirsíðu:
  • Skýringarmyndir, og hönnunarskjöl skulu fylgja.

Nánari upplýsingar um verkefni og verkefna hópa er á: FAB GRV/Jólaskraut

Hugbúnaður