From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Revision as of 10:47, 25 March 2009 by Spm (talk | contribs)
Jump to navigation Jump to search

Hér er smá listi yfir þá hluti sem er nauðsynlegt að fólk kunni skil á til að geta starfað fullkomnlega sjálfstætt í Fab Lab smiðju. Ekki verður farið ofan í smáatriði heldur stiklað á stóru, en hugmyndin er að þessi listi geti nýst við áætlanagerð um hvernig skuli þjálfa fólk upp til að stýra smiðjum, hvernig forgangsraða skuli gerð kennsluefnis, og svo framvegis.

  • Öryggismál
    • Heyrnarhlífar, öryggisgleraugu
    • Meðferð spilliefna, loftræsting og þessháttar
    • Hönnunarþættir og aðferðafræði
    • Smellismíði
  • Tölvustudd framleiðsla (CAM)
    • Skurðarbrautir (toolpaths)
      • Inside, outside, on
    • Mismunandi aðferðir við að reikna skurðarbrautir
    • Skurður
    • Plottun með hnífum
    • Laserskurður
    • Fræsing
      • Fræsitennur
        • Up-cut, down-cut, beinn skurður
    • Prentun
      • 2D prentun:
        • Bleksprautur
        • Laserprentun
        • Plottun
      • 3D prentun: (kunna skil á)
        • SLA (Stereolithography)
        • FDM (Fuse Deposition Modelling)
        • SLS (Selective Laser Sintering)
        • aðrar aðferðir svo sem EBM, LOM,...
  • Ör frumgerðasmíði og sjálfræn smíði örra frumgerðarsmíðavéla
  • Samfélagsleg þróun og verkefnisstjórnun
    • Linux skipannalínan
    • RCS, CVS, SVN, GIT
    • Mailman, og þessháttar
    • Django, Drupal, Wordpress,...
    • Uppfinningar, hugverkaréttur og viðskiptalíkön
      • Creative Commons
      • GNU GPL, Affero GPL v4 (AGPL), LGPL,...
      • Vafrastríðin 1997-2005
      • Veraldarvefurinn
      • Statute of Anne
      • Open Source Definition
      • Afleiðingar stafrænnar framleiðslutækni
        • von Neumann vélar
        • Bootstrapping
        • Grey Goo
        • Diamond Age
        • Nanótækni
        • Cybernetics
        • Internetið