Öryggisreglur
From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
- Hettupeysur og annað með lausum spottum eða þessháttar sem getur festst í vélum getur verið hættulegt.
- Gætið alltaf fyllstu varúðar við meðhöndlun á spilliefnum. Verið í viðeigandi hlífðarfatnaði.
- Heyrnarhlífar vinna mikið gagn yfir langan tíma.