Landslagslíkön

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Drög í vinnslu

Hvað

Gera landslagslíkan

Hráefni

Hægt er að notast við ýmiskonar hráefni til þess að gera hæðarmódel.

Áhöld og búnaður

Fræsivél eða Laserskurðartæki

Áætlaður tími

Aðferð

Landslagslíkön

  • Ákveða skala, hversu stórt á líkanið að vera?
  • Hver má heildar lengd vera?

Hver má heildar breidd vera? Úr hverju á líkanið að vera (efnisval)

  • Pappi
  • Krossviður
  • Spónarplötur
  • Plexigler

Hver á efnisþykktin að vera?

  • Taka tillit til skala og hæðarlína
    • Hvað má efnið vera þykkt til að vera í réttum skala.
    • Dæmi um skala: 1: 100 (þ.e. 1 cm í líkani jafngildir 1 m í raunveruleikanum)
    • 1:2500 (þ.e. 1 cm í líkani jafngildir 25 m í raunveruleikanum)

Velja stað til þess að hafa pinna á þar sem hæstu punktar í hverju hæðarlagi eru á.

(gera lítið gat þar til þess að geta fest, gera ráð fyrir því í hönnun líkansins. Velja hvaða hæðarlínur ætlum við að nota