Sjálfskipuleggjandi

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Fyrirbæri kallast sjálfsskipuleggjandi ef það skipuleggur sig sjálft með tímanum. Hér er ekki tekið tillit til ytri afla - það má segja að sumar efnaverkannir séu sjálfskipulagning atóma, og sömuleiðis að þroski fósturs sé sjálfsskipulag frumna, og veraldarvefurinn er sjálfskipuleggjandi upplýsinganet þrátt fyrir að það séu mannverur sem búa til upplýsingarnar.

Í cybernetics er hugtakið skilgreint þannig að fyrirbæri kallast sjálfskipuleggjandi ef að umfremd eykst yfir tíma. Það er að segja að:

<math>\frac{\mathrm{d} 1 - \frac{H}{H_{\mathrm{max}}}{\mathrm{d}t} > 0</math>

(sjá: Heinz von Foerster's Self Organization, the Progenitor of Conversation and Interaction Theories eftir Gordon Pask, 1996)