User:Halla Steinunn Hilmarsdóttir

From Fab Lab Wiki - by NMÍ Kvikan
Jump to: navigation, search

Ég heit Halla Steinunn og er frá Blönduósi. ég valdi þetta fag því að mér langaði að gera eitthvað verklegt í skólanum ekki bara festa mig við þessar ógeðslegu bækur. Og mér hefur alltaf þótt Fablab spennandi. Ég er mjög sátt með að hafa valið þetta því þetta er ekkert smá gaman.


Línkur á bloggsíðuna Blóggsíðan