Hér er smá listi yfir þá hluti sem er nauðsynlegt að fólk kunni skil á til að geta starfað fullkomnlega sjálfstætt í Fab Lab smiðju. Ekki verður farið ofan í smáatriði heldur stiklað á stóru, en hugmyndin er að þessi listi geti nýst við áætlanagerð um hvernig skuli þjálfa fólk upp til að stýra smiðjum, hvernig forgangsraða skuli gerð kennsluefnis, og svo framvegis.
- Undirstöður stafrænnar framleiðslutækni
- Binary, hexadecimal, octal...
- Upplýsingakenningin / Shannon
- Flæðislíkan upplýsinga
- Öryggismál
- Heyrnarhlífar, öryggisgleraugu
- Meðferð spilliefna, loftræsting og þessháttar
- Hönnunarþættir og aðferðafræði
- Smellismíði
- Ofanvörp
- Tölvustudd hönnun (CAD)
- Raster grafík (pixlar, voxlar)
- Raster teikniforrit (GIMP t.d.)
- Raster skráarsnið (JPG, PNG, TIFF,...)
- Þekkja Run-Length Encoding (RLE)
- Þekkja Huffman coding
- Þekkja Discrete Cosine Transform (DCT)
- Vektor grafík
- Raster grafík (pixlar, voxlar)
- Tölvustudd framleiðsla (CAM)
- Skurðarbrautir (toolpaths)
- Inside, outside, on
- Mismunandi aðferðir við að reikna skurðarbrautir
- Skurður
- Plottun með hnífum
- Laserskurður
- Fræsing
- Fræsitennur
- Up-cut, down-cut, beinn skurður
- Fræsitennur
- Prentun
- Skurðarbrautir (toolpaths)
- Tölvustudd verkfræði (CAE)
- Efnisfræði
- Fjölliður, keramikefni, trefjaefni, gler,..
- Efnisval
- Timbur
- Krossviður, spónaplötur, MDF
- Harðviður s.s. Mahogany, aska, beyki.
- Mjúkviður s.s. Ösp,
- Plastefni
- Akrýl (plexigler)
- PP (Polypropeline)
- ABS (Acrylonitrate Butadiene Styrene)
- PCL (Poly Capro Lycone)
- PVC (Polyvinil chloride)
- PE (Polyethyline)
- Annað
- Polyurethane gúmmí
- Gifssteypur
- Framleiðsluferli efna
- Samsetning efna
- Afsteypumót
- 3D skönnun
- Töluleg greining
- Líkanagerð
- Efnisfræði
- Rafrásir
- Rafmagnsfræði
- Kunna lögmál Ohms
- Kunna lögmál Kirchoffs
- Þekkja til lögmál Faradays
- Vita af Maxwell jöfnunum og hegðun rafsegulrófsins
- Þekkja:
- Viðnám
- Þéttar
- Díóður (Schlotky og Zener)
- Spennujafnarar
- Spólur
- Transistorar
- Hönnun
- Þekkja SMD og through-pin
- Þekkja pakkningar: 0603, 1206, SOIC, QFP, DIP
- Smíði
- Lóðun
- Beiting lóðbolta
- Lóðvatn
- Skynjarar, skjáir og hreyfiliðar
- Ljósnemar
- Hljóðnemar
- Sónarskynjarar
- Stilliviðnám
- Loftnet, móttakarar
- Yagi, dipole, rhombic, parabolic,...
- Analog-to-Digital breytar (ADC)
- Digital-to-Analog breytar (DAC)
- Rafmótorar
- Burstamótorar, burstalausir mótorar
- Skrefamótorar
- Pulse-Width Modulation
- LCD skjáir
- Multiplexing
- Charlieplexing
- Rafmagnsfræði
- Samskiptastaðlar og netkerfi
- OSI líkanið
- Netstaðlar: TCP, IPv4, IPv6, HTTP, FTP, SMTP, IMAP
- Raftækjasamskiptastaðlar: RS232, Dallas one wire bus, I2C, USB
- Kaplar: RS232, DIN, USB, Parallel, CAT5, CAT6...
- Ör frumgerðasmíði og sjálfræn smíði örra frumgerðarsmíðavéla
- Samfélagsleg þróun og verkefnisstjórnun
- Linux skipanalínan
- RCS, CVS, SVN, GIT
- Mailman, og þessháttar
- Vefumhverfi: Django, Drupal, Wordpress,...
- Uppfinningar, hugverkaréttur og viðskiptalíkön
- Creative Commons
- GNU GPL, Affero GPL v4 (AGPL), GNU LGPL,...
- Vafrastríðin 1997-2005
- Veraldarvefurinn
- Statute of Anne
- Open Source Definition
- Afleiðingar stafrænnar framleiðslutækni